Hér geta forráðamenn tilvonandi fermingarbarna skráð börn í fermingu í Bústaðakirkju og Grensáskirkju vorið 2026.
Fermingarfræðslugjaldið fyrir fermingarnámskeið veturinn 2025-2026 er 28.992 kr. og innifalin eru námsgögn og fermingarkyrtill. Við skráningu fá foreldrar/forráðamenn sendan greiðsluhlekk sem þeir nota til þess að greiða gjaldið.