Sumarnámskeið 2025

Grensáskirkja býður upp á sumarnámskeið vikurnar 10.-13. júní og 16.-20. júní 2025 fyrir börn á aldrinum 6-9 ára.

Námskeiðin er frá kl. 9-15 (húsið opnar kl. 8:45 og lokar 15:30). Þátttökugjald er 15.000 kr. Þátttakendur koma með sitt eigið nesti, en kirkjan býður upp á ávexti. Hver dagur byggist upp af leik, fræðslu og fjöri. Við munum skemmta okkar í kirkjunni sem og í nærumhverfinu okkar. Mikilvægt er að koma með hlý og góð föt fyrir útiveru. Eftir skráningu kemur greiðsluhlekkur í tölvupósti sem foreldrar nota til þess að greiða fyrir námskeiðið.

Umsjón með starfinu hefur Sólveig Franklínsdóttir, æskulýðsfulltrúi, (gsm 8628883), solveig@kirkja.is.

Hvar?
Í Grensáskirkju, safnaðarheimilinu og kirkjunni. Gengið inn um aðaldyr kirkjunnar.

Hvenær?


Barn

Nafn *
Kennitala *

Forráðamaður 1

Rafræn krafa fyrir fermingargjöldum er send í heimabanka forráðamanns 1.
Nafn *
Kennitala *
Farsími *
Netfang *
Netfang (aftur)

Forráðamaður 2

Nafn
Kennitala
Farsími
Netfang
Netfang (aftur)

Skráning

Veljið námskeið *
Að degi loknum *


Annað

Upplýsingar um ofnæmi, óþol, hegðunarvandamál eða sjúkdómsgreiningar.

Meðferð persónuupplýsinga

Fossvogsprestakall starfar á grundvelli laga um stöðu, stjórn og starfshætti Þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, annarra skyldra laga, reglugerða og starfsreglna Kirkjuþings sem eiga sér stoð í lögum. Þegar um ræðir vinnslu persónuupplýsinga fylgir Fossvogsprestakall lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018.

Ég leyfi myndbirtingu af barninu á heimasíðu kirkjunnar. *