Sumarnámskeið 2024

Grensáskirkja býður upp á sumarnámskeið vikuna °fyrir börn á aldrinum 6-9 ára. Námskeiðið er frá kl. 9-15 (húsið opnar kl. 8:45 og lokar 15:30). Þátttökugjald er 15.000 kr. Þátttakendur koma með sitt eigið nesta, en kirkjan býður upp á hafragraut á morgnanna og ávexti. Hver dagur byggist upp af leik, fræðslu og fjöri. Við munum skemmta okkar í kirkjunni sem og í nærumhverfinu okkar, svo nauðsynlegt er að koma með hlý og góð föt fyrir útiveru.

Við skráningu fá foreldrar sendan greiðsluhlekk til þess að ljúka greiðslu fyrir námskeiðið.

Umsjón með starfinu hefur Daníel Ágúst Gautason, æskulýðsprestur, daniel@kirkja.is.


Barn

Nafn *
Kennitala *

Forráðamaður 1

Rafræn krafa fyrir fermingargjöldum er send í heimabanka forráðamanns 1.
Nafn *
Kennitala *
Farsími *
Netfang *
Netfang (aftur)

Forráðamaður 2

Nafn
Kennitala
Farsími
Netfang
Netfang (aftur)

Skráning

Vinsamlega staðfestið skráningu *

Að degi loknum *


Annað

Upplýsingar um ofnæmi, óþol, hegðunarvandamál eða sjúkdómsgreiningar.

Meðferð persónuupplýsinga

Fossvogsprestakall starfar á grundvelli laga um stöðu, stjórn og starfshætti Þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, annarra skyldra laga, reglugerða og starfsreglna Kirkjuþings sem eiga sér stoð í lögum. Þegar um ræðir vinnslu persónuupplýsinga fylgir Fossvogsprestakall lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018.

Ég leyfi myndbirtingu af barninu á heimasíðu kirkjunnar. *