Upplýsingar um ofnæmi, óþol, hegðunarvandamál eða sjúkdómsgreiningar.
Fossvogsprestakall starfar á grundvelli laga um stöðu, stjórn og starfshætti Þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, annarra skyldra laga, reglugerða og starfsreglna Kirkjuþings sem eiga sér stoð í lögum. Þegar um ræðir vinnslu persónuupplýsinga fylgir Fossvogsprestakall lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018.