Krílasálmanámskeið hefst í Grensáskirkju mánudaginn 13. október nk. kl. 10, og stendur í sex vikur. Námskeiðið er ætlað ungabörnum á aldrinum 3ja mánaða til eins árs. Námskeiðið er án endurgjalds.
Nánari upplýsingar um Krílasálma eru á vef kirkjunniar: https://kirkja.is/krilasalmar.