Krílasálmar í Grensáskirkju

Krílasálmanámskeið hefst í Grensáskirkju mánudaginn 13. október nk. kl. 10, og stendur í sex vikur. Námskeiðið er ætlað ungabörnum á aldrinum 3ja mánaða til eins árs. Námskeiðið er án endurgjalds.

Nánari upplýsingar um Krílasálma eru á vef kirkjunniar: https://kirkja.is/krilasalmar.


Barn

Nafn *
Kennitala *

Forráðamaður/foreldri

Nafn *
Kennitala *
Farsími *
Netfang *
Netfang (aftur)

Skráning

Vinsamlega staðfestið skráningu *

Meðferð persónuupplýsinga

Fossvogsprestakall starfar á grundvelli laga um stöðu, stjórn og starfshætti Þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, annarra skyldra laga, reglugerða og starfsreglna Kirkjuþings sem eiga sér stoð í lögum. Þegar um ræðir vinnslu persónuupplýsinga fylgir Fossvogsprestakall lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018.